Tyrkinn úr NBA fór á kostum

Tyrkland vann góðan sigur á Tékklandi, 92:78, í annarri umferð A-riðils á EM 2025 í Ríga í Lettlandi í dag.