Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hyggst loka fiskvinnslunni Leo Seafood og segja upp 50 starfsmönnum í þeim aðgerðum. Um er að ræða viðbragð við aukinni skattheimtu ríkisins samkvæmt yfirlýsingu á heimasíðu fyrirtækisins. Vinnslustöðin keypti fiskvinnsluna í lok árs 2022. „Undanfarnar vikur hafa stjórn og stjórnendur Vinnslustöðvarinnar unnið að endurskoðun á rekstri fyrirtækisins í leit að hagræðingu. Er Lesa meira