Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Chelsea er að tryggja sér þjónustu Facundo Buonanotte frá Brighton, en sá var talinn á leið til Leeds fyrir skömmu. Kantmaðurinn kemur á láni frá Brighton, en hann var einmitt á leið á láni til Leeds. Félagið var með flugvél klára í gær en Argentínumaðurinn mætti ekki. Nú er hann að fara að skrifa undir Lesa meira