Tólf sagt upp á Siglu­firði

Öllum tólf starfsmönnum SR-Vélarverkstæðis á Siglufirði var sagt upp störfum í gær.