Orri Gunnarsson landsliðsmaður í körfuknattleik segir að leikmenn íslenska landsliðsins séu steinhættir að hugsa um tapleikinn gegn Ísrael í gær.