„Við vöruðum við því á sínum tíma í okkar umsögn um veiðigjöldin að það ætti eftir að skoða það ofan í kjölinn hvað þetta þýðir fyrir hin ýmsu fyrirtæki og hina ýmsu staði á landinu.“