Gagnrýndi meðverjendur og bað þá afsökunar

Sævar Þór Jónsson, verjandi Matthíasar Bjarnar Erlingssonar, mótmælti málatilbúningi meðverjanda sinna í Gufunesmálinu er kemur að þætti Matthíasar í málinu. Þá bað hann þó afsökunar á ummælum sem hann lét falla um þá í skýrslutöku lögreglu.