Sólveig Anna tekur undir með Elínu: „Ég man hvað ég var hissa“

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að frásögn kennarans Elínar Guðfinnu Thorarensen sé ekki einsdæmi. Elín skrifaði pistil sem birtist á vef Vísis í dag sem vakti talsverða athygli, en þar sagði hún frá því að hún hefði nýverið látið af störfum eftir 40 ár sem kennari hjá Reykjavíkurborg. Lýsti hún því í greininni að Lesa meira