Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“

Bríet Irma Ómarsdóttir lést 24. ágúst síðastliðinn, en hún hefði orðið 25 ára 2. nóvember. Bríet skilur eftir sig þriggja ára dóttur, foreldra og stjúpmóður, fjórar alsystur og tvær stjúpsystur, auk fleiri ástvina. Bríet Irma bjó ásamt dóttur sinni hjá móður sinni, Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur, sóknarpresti Austfjarðaprestakalls, á Fáskrúðsfirði. Minningarathöfn var haldin í Fáskrúðsfjarðarkirkju í Lesa meira