Ungir og upprennandi listamenn stíga á svið Þjóðleikhússins í vetur þar sem söngleikir, gamanverk og dramatík mynda fjölbreytta dagskrá.