Listahátíðin Hamraborg Festival verður haldin í fimmta sinn dagana 29. ágúst til 5. september. Um er að ræða vikulangan fögnuð lista og samfélags í hjarta Kópavogs en hátíðin hefur markað sér sérstöðu meðal listahátíða fyrir að nýta á frumlegan hátt …