Litháen vann auðveldan sigur á Svartfjallalandi, 94:67, í annarri umferð A-riðils EM 2025 í Tampere í Finnlandi í dag.