Snörp hækkun verðlags hjá Extra

Verðlag í versluninni Extra hækkaði um 7% í júlímánuði að því fram kemur í tilkynningu frá verðlagseftirliti ASÍ.