Lögreglan hefur lokið skýrslutöku yfir manni sem handtekinn var í Þorlákshöfn í nótt vegna alvarlegrar líkamsárásar. Manninum var sleppt úr haldi að skýrslutöku lokinni.