Öðruvísi en afar vel þjálfaðir

Craig Pedersen, þjálfari karlalandsliðsins í körfuknattleik, segir að sínir menn séu búnir að hrista af sér tapið gegn Ísrael og einbeiti sér alfarið að leiknum mikilvæga gegn Belgíu á morgun.