Daði staðfestir nýtt skipulag

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur staðfest ákvörðun um nýtt skipulag fjármála- og efnahagsráðuneytisins sem tekur gildi 1. september næstkomandi.