Nýskráningar fólksbifreiða aukast um 28,6% frá síðasta ári

Alls eru nýskráningar það sem af er árinu orðnar 9.660 sem er um 28,6% aukning var síðasta ári. Þetta kemur fram í tölum frá Bílgreinasambandinu. Flestar nýskráningar eru í hreinum rafbílum, alls 3.064 bifreiðar sem er um 32% af heildar sölunni það sem af er árinu. Hybrid-bílar koma í öðru sæti með 24,3% hlutdeild og […]