Í fréttatilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða kemur fram að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum. Síðastliðna helgi fundust gjöfular vatnsæðar í borholu Orkubús Vestfjarða undir Geirseyrarmúla á Patreksfirði. Hitastig vatnsins mælist 37 til 38°C sem er heitara en vonir stóðu til í upphafi borana, þar sem reiknað var með að ná allt að […]