Verið að skaða samkeppnishæfni greinarinnar

Ísfélagið hf. birti í dag árshlutareikning sinn fyrir fyrri helming ársins 2025. Félagið var rekið með tapi á tímabilinu, sem að mestu má rekja til mikillar veikingar bandaríkjadollars, uppgjörsmyntar félagsins.