Já, Gummi Braga er mættur

Eins og svo margir fyrrverandi landsliðsmenn Íslands í körfubolta er sá leikjahæsti af öllum, Guðmundur Bragason, mættur til Katowice til að fylgjast með íslenska landsliðinu á EM.