Forstjóri segir að þingleg meðferð veiðigjaldafrumvarps sýndi að þeir sem stjórna landinu kæra sig kollótta um verri samkeppnisstöðu greinarinnar.