Sóley Dröfn Davíðsdóttir, yfirsálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina, veltir því upp hvort félagsfælnifaraldur sé í uppsiglingu hér á landi. Þessari spurningu varpar Sóley fram í aðsendri grein á vef Vísis í dag. Í grein sinni segir Sóley að áætlað sé að einn af hverjum tíu þjáist af félagsfælni hér á landi, eða um 40 þúsund manns gróflega Lesa meira