Ingi Þór hlúði að slösuðum: „Sá margt sem var erfitt í mörg ár á eftir“

Ingi Þór Ágústsson, hjúkrunarfræðingur og íþróttalýsandi, var í áhugaverðu viðtali í þættinum Segðu mér á RÚV á dögunum. Ingi Þór vakti athygli í fyrra þegar hann lýsti sundkeppni Ólympíuleikanna af mikilli innlifun. Einn af þeim sem stigu fram og hrósuðu Inga var Egill Helgason eins og má lesa nánar um í þessari umfjöllun hér. En Lesa meira