Tveir ný­liðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish

Trent Alexander-Arnold er á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu í nýjasta landsliðshópi Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðins í fótbolta.