Enska knattspyrnufélagið Leicester City hefur rekið Amandine Miquel frá störfum rúmri viku áður en nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefst.