Elimar Hauksson, verjandi tvítugrar konu sem ákærð er fyrir hlutdeild í Gufunesmálinu, sagði aðild hennar að málinu einungis hafa verið að hringja símtal. Hún hafi ekki vitað í hvað stefndi.