Svo hreykinn af öllu þessu fólki

Ægir Þór Steinarsson fyrirliði karlalandsliðsins í körfuknattleik er hæstánægður með þann stuðning sem liðið fékk á fyrsta leik Evrópumótsins í Katowice.