Vladimír Pútín Rússlandsforseti mun hafa „leikið á“ bandaríska starfsbróður sinn, Donald Trump, ef sá fyrrnefndi neitar að funda með Volodimír Selenskí Úkraínuforseta.