Pútín hafi „leikið á“ Trump ef ekkert verður af fundi

Vladimír Pútín Rússlandsforseti mun hafa „leikið á“ bandaríska starfsbróður sinn, Donald Trump, ef sá fyrrnefndi neitar að funda með Volodimír Selenskí Úkraínuforseta.