Enska knattspyrnufélagið Tottenham hefur gengið frá kaupum á Xavi Simons frá Leipzig á 51 milljón punda.