Óábyrg ummæli byggð á röngum forsendum

Samtök gagnavera og Samtök iðnaðarins gera alvarlegar athugasemdir við ummæli forstöðumanns netöryggissveitar íslenskra stjórnvalda, CERT-IS, í fjölmiðlum í gær.