Axarrækja

Axarrækja er af ætt rækja Caridea. Hún er ljós rauðleit að lit með gulum doppum. Á höfuðbol eru tvær gaddaraðir fyrir ofan augun, höfuðbolurinn er hár og kjöllaga með gadda sem vísa fram á við, spjót endar smátennt og beinist fram og upp. Annað fótapar hefur 7 liði (Squires, 1990). Heildarlengd hennar getur orðið allt […]