Lettland vann sinn fyrsta sigur á EM karla í körfubolta í dag er liðið sigraði Eistland, 72:70, í A-riðli, sem er leikinn í Ríga í Lettlandi.