Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons

Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur gengið frá kaupunum á hollenska vængmanninum Xavi Simons frá þýska félaginu Red Bull Leipzig.