Kobbie Mainoo fær ekki að fara frá Manchester United í þessum glugga. Ruben Amorim stjóri liðsins staðfesti það í dag. Miðjumaðurinn ungi er ósáttur við spiltíma sinn í upphafi tímabils, en hann hefur ekki verið í stóru hlutverki síðan Amorim tók við. Mainoo er sagður hafa beðið um að fá að fara annað á láni Lesa meira