Brasilíski knattspyrnumaðurinn Antony er fluttur úr íbúð sinni í Manchester á Englandi og búinn að koma sér fyrir á flugvallarhóteli við hlið flugvallarins þar í borg.