Mikið áfall fyrir meistarana

Knattspyrnumaðurinn Magnus Mattsson er með slitið krossband í hné og verður ekkert meira með dönsku meisturunum í FC Kaupmannahöfn á leiktíðinni.