Ljósanótt í Reykjanesbæ kom í veg fyrir að Njarðvík fengi leik sínum við Keflavík í Lengjudeild karla frestað. Þessu er haldið fram í Þungavigtinni. Njarðvík á tvo leikmenn í U-19 ára landsliðinu, Freystein Inga Guðnason og Davíð Helga Arnórsson, sem hefur leik á æfingamóti í Slóveníu. Hefst það á miðvikudag og verður spilað á tæpri Lesa meira