Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið

Það er óvissa um framtíð Ruben Amorim í stjórastólnum hjá Manchester United. Einhverjir leikmenn eru farnir að efast um stöðu hans. The Guardian fjallar um málið. United er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðir ensku úrvalsdeildarinnar og féll úr leik úr enska deildabikarnum í vikunni á niðurlægjandi hátt, með tapi gegn D-deildarliðin Grimsby í Lesa meira