Hópur hjólreiðamanna, sem kom til landsins á þriðjudag til þess að taka þátt í Iceland Cycling Expedition 2025, hjólaði af stað í fyrstu dagleiðina af þremur í hádeginu í dag.