Víðáttuölvaður þjófur í miðborginni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag mann sem hafði verið að stela úr verslun í miðborginni.