Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn marka­hæstur í hollensku deildinni

Íslenski framherjinn Brynjólfur Willumsson er að byrja tímabilið frábærlega með Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta.