Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum

Haukur Þrastarson lék sinn fyrsta deildarleik með Rhein-Neckar Löwen í kvöld þegar Ljónin spiluðu opnunarleik sinn í þýsku bundesligunni í vetur.