Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimm­tán mörk

Íslenski landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon byrjar nýtt tímabil af miklum krafti en hann fór á kostum í sigri Magdeburg í kvöld.