Því er velt upp í ensku pressunni hvort Jose Mourinho gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina og tekið við Nottingham Forest, í kjölfar þess að honum var vikið úr starfi í Tyrklandi í morgun. Mourinho mistókst að koma Fenerbahce í deildarkeppni Meistaradeildarinnar í gær og var því rekinn, en hann var að hefja sitt annað Lesa meira