Gríðarlegt áfall þegar hún frétti af því sem unnusti hennar gerði árið 2001 – Nú er dómur loks fallinn

Dómstóll í Maryland í Bandaríkjunum hefur dæmt Eugene Gligor, 45 ára karlmann, í 22 ára fangelsi fyrir glæp sem hann framdi árið 2001. Gligor var handtekinn í fyrrasumar og má segja að handtakan hafi komið fyrrverandi unnustu hans á óvart og verið henni mikið áfall. Það var á maímorgni 2001 sem Leslie Preer mætti ekki Lesa meira