Finninn stórkostlegur í öðrum sigri

Finnland er með tvo sigra eftir tvo leiki á heimavelli á EM karla í körfubolta en liðið vann sannfærandi sigur á Bretlandi, 109:79, í Tampere í kvöld.