Íslenskar ljósmæður hafa áhyggjur af stríðsátökunum

Ljósmæðrafélag Íslands stendur á bak við yfirlýsingu Alþjóðasambands ljósmæðra (ICM) um átökin í Palestínu og fordæmir um leið öll stríðsátök í heiminum í dag.