Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarð­vík vann líka

Þróttur og Njarðvík komust bæði upp fyrir topplið Þórs eftir sigra í leikjum sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld.