Þróttur úr Reykjavík fór upp í toppsæti 1. deildar karla í fótbolta með sigri á Fjölni, 2:1, á útivelli í kvöld.