Hildur Sverris­dóttir hættir sem for­maður þing­flokksins

Hildur Sverrisdóttir hefur sagt af sér sem þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins.